Er óhætt að versla á kjarakaup.is ?
Já, vefsíðan er tengd í gegnum SSL, örugga gagnatenginu til kortafyrirtækjanna á Íslandi.
2. Þarf ég að heyra í starfsmanni til að stofna verslun fyrir fyrirtækið mitt?
Nei alls ekki. Þú einfaldlega skráir þig inn, velur áskriftina og byrjar að setja inn efnið.
3. Sem einstaklingur, þarf ég að gefa upp kortanúmer?
Nei, einstaklingar fá frían aðgang að kerfinu upp að vissu marki.