kjarakaup.is

Our Story

Hugmyndin að stofunni kjarakaup.is byrjaði árið 2014. Var keyptur hugbúnaður sem var langt frá því að uppfylla þá væntingar sem við höfðum til verkefnisins. Eftir að hafa prófað fjórar aðrar útfærslur fór kjarakaup.is á bið. Samt var alltaf stefnt á það að setja kjarakaup aftur í gang.
Árið 2022 var aftur farið af stað. Nú loks var fundinn réttur hugbúnaður til að halda utan um vefinn. Vefurinn hefur verið í mikilli vinnslu og verður það áfram, vonandi um ókomna tíð.
Hugmyndin með kjarakaup.is hefur ekkert breyst frá árinu 2014. Lagt var upp með að gera vef þar sem allir geta auglýst, hvort sem eru lítil eða stór fyrirtæki eða einstaklingar. 
Notandi síðunnar getur með einföldum hætti leitað að voru/þjónustu. Borið saman vörur og keypt á síðunni.

Takk fyrir að kíkja inn á kjarakaup.is

What we do for you?

Ef þú vilt selja einhvern hlut eða þjónustu, þá er kjarakaup.is fyrir þig. Í stað þess að eyða pening í að útbúa síðu fyrir fyrirtækið þitt, getur þú með einföldum hætti stofnað fyrirtaeki.kjarakaup.is og byrjað strax að selja. Skoðaðu verð skránna okkar og sjáðu hvort þessi lausn hentar ekki þínu fyrirtæki.

Sem einstaklingur, getur þú sett frítt inn auglýsingar. Sjá verðskránna. Þú getur borið saman t.d. innflutar vörur, notaðar vörur og vörur framleiddar á Íslandi ef allt er í boði af þeirri vöru sem þú leitar að. Þar með áttu auðveldara með að gera upp hug þinn, hvað þú vilt kaupa. Auðvelt er að kaupa í gegn um vefinn.

Hjá okkur eru verslanirnar opnar allan sólarhringinn. Njóttu þess að versla á þínum tíma og jafnvel að fá vörurnar sendar heima að dyrum.

Fyrirtæki geta geymt lager hjá Kjarakaup ehf.. Um leið og vara er pöntuð fer hún í pökkunarferli og er send heim á höfuðborgarsvæðið daginn eftir milli 13 og 18.  Fyrir þá sem búa utan höfuðborgarsvæðisins er varan sett í pósti eða á vöruflutningamiðstöð.

Er óhætt að versla á kjarakaup.is ?
Já, vefsíðan er tengd í gegnum SSL, örugga gagnatenginu til kortafyrirtækjanna á Íslandi.

2. Þarf ég að heyra í starfsmanni til að stofna verslun fyrir fyrirtækið mitt?
Nei alls ekki.  Þú einfaldlega skráir þig inn, velur áskriftina og byrjar að setja inn efnið.
3. Sem einstaklingur, þarf ég að gefa upp kortanúmer?
Nei, einstaklingar fá frían aðgang að kerfinu upp að vissu marki.

Kjarakaup ehf., miðlar saman kaupendum og seljendum. Við berum aldrei ábyrgð á verðlagi, sendingum, samskiptum eða neinu öðru tagi á milli verslana og kaupanda. Eins er með sölu á milli einstaklinga.

Hour Of Operation

Monday:12-6PM
Tuesday:12-6PM
Wednesday:12-6PM
Thursday:12-6PM
Friday:12-6PM
Saturday:12-4PM
Sunday:Closed

Career

Viltu byrja að selja á kjarakaup.is ? Ertu með fyrirspurn um kjarakaup.is ? Sendu okkur fyrirspurn á kjarakaup(@)kjarakaup.is

Close My Cart
Close Wishlist
Close Recently Viewed
Close
Compare Products (0 Products)
Compare Product
Compare Product
Compare Product
Compare Product
Close
Categories